Það var sett inn á heimasíðu Mjölnis 25/5 tilkynning um að Mjölnir Open yrði 18/6 og að nánari upplýsingar komi síðar.

Núna spyr ég eins og gömul kelling, hvenær fáum við þessar nánari upplýsingar (ef að þær eru í raun og veru til) því að ég er orðinn ansi forvitinn! :)

Það hefur svo lítið heyrst í ykkur með þetta allt að ég var orðinn hræddur um að þið ágætu mjölnis menn myndu færa dags e-ð og þá væri ég að fara í áfengisbindini fyrir ekki neitt og það er 4daga helgi framundan!!! Það yrði sko seint fyrirgefið my friend!! :)