Ég veit að Gunnar er í fríi frá keppni en mig langar að spurja hver hans stefna er. Stefnir hann langt í MMA eða ætlar hann að einbeita sér einungis að BJJ? Ég horfi svolítið á “Ultimate Fighter” og að mínu mati er hann betri en flestir sem taka þátt í því.

Ég veit að Gunnar gæti auðveldlega farið í UFC í framtíðinni en er það eitthvað sem honum langar að fara í?. Hef svolítið spekúlerað í þessu þannig að ég ákvað að varpa þessu hingað.