var að velta því fyrir mér hvar sé best að æfa box eða eitthvað þvíumlíkt þarsem aðaláherslan er lögð á boxæfingar og tækni. hef ekki mikinn áhuga á að eyða helmingnum af tímanum i þrek fæ nog af þvi af öðrum æfingum.