Erfitt að segja. Ég ætla að spá Matt af því hann hefur verið að sýna meiri vilja upp á síðkastið. Hann er náttúrulega töluvert sterkari og í betra formi þannig að BJ þarf að vera on fire til að ráða við hann. Gæti svo alveg eins verið að Matt verði gerður að fífli. Ekki bardagi sem ég myndi veðja pening á.