John er eins og mörgum er kunnugt um einn aðalþjálfari Árna Ísakssonar og Gunnars Nelson.

Einnig er hann annarar gráðu svart belti í BJJ undir Matt Thornton.

Ekki missa af tækifærinu til að æfa með einum af allra besta Nogi iðkenndanum og þjálfara sem SBGi hefur upp á að bjóða.

Námskeiðið verður haldið sunnudaginn 21.nóv í Combat Gym, Ármúla 1

Frá 12:00-15:00

Verð 3900kr (muna að skrá sig og greiða tímanlega,ógreiddum skráningum verður ekki haldið)

Skráning í síma 822-9698 eða á combat@combat.is