Reglurnar í MMA ættu að vera þannig að ef hvorugur nær að klára, þá er sjálfkrafa jafntefli. Sleppa bara stigadómurunum. Þá væri enginn valkostur að “play it safe” og skora stig til að vinna. Báðir verða að klára hinn til að vinna og allir bardagar verða awesome!

Ræðið.