Ég var að spá í hverjir nota góm, cup, eyrnahlífar eða einhverjar aðrar hlífar þegar þeir eru að glíma í júdó, jiu jitsu eða submission wrestling.

Persónulega nota ég bara hnéhlífar í standandi glímu til að geta droppað og almennt vernda hnéin, en annars lítið annað. Kannski sokk á auman olnboga eða ökkla.

Hvaða hlífar notið þið þegar þið glímið.