Var að hugsa um að senda inn könnun um uppáhalds MMA mann fyrr og síðar en finnst ég vera orðinn svo ryðgaður að ég vildi fá álit ykkar um þá sem mætti bæta við.

Alla vega þeir sem mér dettur í hug núna eru:

Bas Rutten
Frank Shamrock
Ken Shamrock
Sakuraba
Wanderlei Silva
Cro Cop
Tito Ortiz
GSP
“Minotaur” Nogueira
Fedor Emalienko
Matt Hughes
Royce Gracie
Rickson Gracie
Chuck Lidell
Shogun Rua
Randy Couture