Boxæfingabúðir í Mjölni með Josh Sachs


Dagsetning: 9.-10. april
Tímar: 18:00-20:00 ; 13:00 - 16:00
Staðsetning: Mjölnir, Mýrargata 2-8


Verð:
5.000 kr. fyrir einn dag
7.000 kr. fyrir tvo daga

Josh Sach hefur meira en 15 ára reynslu í hnefaleikum, hann er Golden Glove boxari og boxþjálfari í höfuðstöðvum Straight Blast Gym í Portland Oregon.

“Josh Sachs is one of the most insightful boxing coaches I´ve ever known. I learn something new every time I train with him.”
– James Davis
Aðalþjálfari Mjölnis

Sjá nánar á Mjölnisfacebookinu http://www.facebook.com/mjolnir.mma
*************************