http://taekwondo.is/default.asp?news=703&Doc=130

1 x 2 keppni er prufukeyrsla og algerlega til gamans, svipað og gert er oft í beltaprófi. Þá
samanstendur hver flokkur (og bardagi) af þremur keppendum og keppir hver flokkur innbyrðis, þ.e.
hver keppandi keppir í þrígang (einu sinni 1 á móti 2 og tvisvar sinnum með öðrum í liði á móti 1).
Stigagjöf í þessari grein verður með öðrum hætti en venjulega. Sá keppandi sem er 1 í liði fær 3 stig
en þeir keppendur sem eru 2 í liði fá 1 stig. Stigagjöf í þessari grein verður með öðrum hætti en
venjulega Ekki má sparka í höfuð hæð, ef sparkað er af slysni í höfuð eru gefin 2 mínus stig. Keppt er í
2x1 mínútna bardaga með 15 sekúndur á milli lota. Keppendum verður skipt upp í flokka á mótsstað
eftir hæð og þyngd.

kv. Taekwondodeild Ármanns
Stjórnandi á