…Og sælinú,

Ágætt að tilkynna að það er búið að bæta við þriðju æfingunni hjá Grímni Bujinkan Ninjutsu og skipulagið þá eitthvað á þessa leið:

Þriðjudagar kl. 20:30
Föstudagar kl. 20:00
Sunnudagar kl. 17:00

Einnig hafa æfingagjöldin komist á hreint og við - að mér sýnist - komnir í standard pakkann hjá Combat Gym; sem þýðir þá 7000 íslenskir ríkisdalir pr. mánuð fyrir flestallt sem þeir bjóða upp á og við þar á meðal…;-)

Einnig er boðið upp á eina æfingu í viku fyrir 2000 kr. pr. mánuð, en meira um þetta - og annað í léttum dúr - hér: http://www.bujinkan.is/Grimnir-News.htm

Allir velkomnir og sjáumst fljótlega…:-)

Kv,

D/N