Sælir félagar,

…Og þar kom að því að maður sá sig færan í að upphlaða þessu og breiða út boðskapinn, sjá: http://www.bujinkan.is/Grimnir-News.htm

…Og allt á góðri leið að mér skilst, en ég náði einmitt að kíkja aðeins á húsnæði Combat Gym í desember síðastliðnum og leist bara vel á staðinn þó allt hafi nú enn verið í smíðum á þeim tíma.

Verður gaman að kíkja næst þegar ég kemst yfir…:-)

Ave,

D/N