Ég hef rekist á það á huga.is að Tae Kwondo sé eina bardagaíþróttin sem er viðurkennd af alþjóða ólympíusambandinu.
En samt veit ég til þess að það er keppt í Karate, Judo og grísk- rómverskri glímu á ólympíuleikunum. Eru þessar íþróttir ekki viðurkenndar af ólympíusambandinu?
Einnig hef ég heyrt að Muay Thai eða blanda af Muay Thai og Kung Fu verði sýningargrein á einhverjum ólympíuleikum, og ég er rétt að vona að það gangi upp.<br><br>Nonni