Nú á að bæta við gólfi og rugby á Ólympíuleikana sem haldnir verða í Rio 2016. Einnig var Karate ein af þeim íþróttum sem bárust í tal.

http://sportsillustrated.cnn.com/2009/writers/brian_cazeneuve/10/09/golf.rugby/index.html?cnn=yes

Súrt að BJJ hafi ekki verið nefnt þar sem ég tel þá íþrótt eiga fullt erindi þar. Væri ekki leiðinlegt að Gunni myndi nappa fyrsta gulli Íslendinga á þeim vettvangi.