Kvöldið. Ég var að spá í að færa mig úr Tae Kwon Do/judo yfir í kickbox/mma og var að spá í að refsa púða eitthvað í sumar þar sem ég verð að vinna fyrir austan og get ekki mætt á æfingar.

En til þess þarf ég að verða mér úti um hanska.

Ég var að spá hvort það væri eitthver sérstök stærð eða ákveðin tegund af hönskum sem væri hægt að nota bæði á púðann og í mma/kickbox næsta vetur. ?
og hvar er hægt að verða sér úti um svoleiðis?

hverju mælið þið með =) ?

kv. Aron