24. febrúar hefst 6 vikna námskeið í Muay Thai eða Thai Boxing. Þjálfarinn Henrik Nässein frá Svíþjóð mun kenna Muay thai í aðstöðu Hnefaleikastöðvarinnar að Viðarhöfða 2. Tímarnir verða 2svar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl: 19:30-20:30

Fyrir áhugasama er skráning á http://www.box.is