Hver sem æfir striking íþrótt kannast ekki við að hafa sparkað ansi duglega í hné eða önnur bein á sparring félaga og fengið fyrir vikið bólgna sköflunga þar sem kemur ekki alltaf mar, hann verður bara uppheiptur og vont að koma við það. (frekar óþægilegt).

ég var að spá hvort það væri eitthver leið til þess að losna við þessar bólgur ?


-Marven