Ég vill byrja á því að segja að þessi þráður hefur ábyggilega komið áður og mér er nú bara eiginlega nokkuð sama um það :P

Mig langar að prufa BJJ og Kickbox, og var að pæla hvar ég get gert það og hvenar. Ég er 14 ára og 158,5 cm á hæð( lítið ég veit).
Þarf ég að mæta á BJJ og Kickbox eða er það saman í tíma eða?