…Og forskot á sæluna hér ef svo má kalla og sjá:

http://www.nekron-art.com/images/Gr%EDmnir/monthly%20video/Zenpo%20Kaiten%20(Ichimonji)-1.MOV

…En þess má geta að hér er velt innan um glerbrot, steinvölur og hundakúk (oj barasta!!!)

Ekkert óþarfa dýnustand á manni, en ég tel svoleiðis hinn mesta brest þó vitanlega sé gaman að komast í góðan sal - af og til - og leika lausum hala.

Samkvæmt okkar námsefni og aðferðum - og nú spurning hvort Grímnisninjur séu eitthvað að fara eftir því…;-) - þá er eftirfarandi haft í huga þegar veltur eru stundaðar:

1. Gott jafnvægi og stöðunotkun, beint bak og góð hné!

2. Góð næmni, tilfinning (moguri fall), þolinmæði og rósemi; og - allra helst - órofin sjón á meðan veltu stendur!

3. Möguleg notkun vopna!

4. Hljóðleysi!

5. Nýting í hverslags umhverfi, td: Á ís, malbiki, viðargólfi, grasi, húsgögnum og mishæðum (þ.m.t. tröppum og gangstéttarköntum, upp og niður brekkur etc…)

Nú jæja og hví ekki…;-)

Kv,

D/N