Ég hef oft heyrt fólk tala um að Wrestling sé fake, en hef alldrei beint séð það. En ég var að horfa á myndband á youtube og Það er alveg ÓTRÚLEGT hversu óraunverulegt Þetta er :O T.d. er gefið eitt högg í rifbeinin og andstæðingurinn stekkur bara á bakið og stundum meira segja yfir böndin??? En allavega er hér myndband af The Rock vs. Hulk Hogan, sem þið verðið að horfa á. Þessi smá virðing sem ég hafði fyrir The Rock sem leikara er algjörlega horfin…

Part 1 http://youtube.com/watch?v=9lDzp1cvOv4
Part 2 http://youtube.com/watch?v=4F5oVoFlRIA

Endilega takið eftir þegar Rock labbar svona geðveikt hægt og ruglað eftir gólfinu á hringnum… eins og að sjá 5 ára krakka í “þikjustuslagsmálum”.