Vonbrigði að Björn Þorleifsson skyldi ekki komast á olympíuleikana, sérstaklega í ljósi þess að hann hefur verið rankaður #1 í Evrópu.

Veit einhver hvort hann eigi ennþá einhvern séns á komat til Peking í sumar?