Halló.
Ég er 14 ára strákur á 15.ári.
Ég er byrjaður að missa allan áhugan á fótbolta,íþróttinni sem ég hef æft síðan ég var smápolli og langar að byrja einhvað nýtt.
Datt kickbox í hug,en málið er,foreldrar mínir brjáluðust allveg þegar ég nefndi þetta.
Sögðu þetta vera ofbeldisíþrótt og einhvað.

Og ég vil spyrja að nokkru..

Getur 14/15 ára strákur eins og ég æft kickbox með jafnöldrum?

Hvar? Mjölni?

Hvað þarf ég að borga? Virkar þetta frístundarkort þarna hjá rvk til að covera næstum alla greiðsluna?

Takk.