Hvurs lags skandall er þetta eiginlega? Enskan að taka yfir íslenskuna? Mér finnst nú að hugarar ættu finna sóma sinn í því að nota íslenskuna og vera stoltir af því!