ég ætla hérna að koma með nokkrar spurningar í sambandi við karate, og ég vona að þið getið hjálpað mér með því að annsa með bestu getu.

- fara æfingar vel með oðrum æfingum? eins og t.d kraftlyftingum og eru þetta nokkuð mjög einhæft, eða mótast þetta fyrir hvern einstakling?
væri snild ef einhver gæti sagt mér frá svona týpískri æfingu.
ég æfði karate þegar ég bjó úti Canada í tvö ár en mann svona ekki neitt rosalega mikið eftir því, nema kannski það var gert mikið af teygjum og æft þessi ‘' kata ’' ef ég mann rétt.

- hvernig er þetta fyrir ‘' fullorðið fólk ’' sem er að byrja í þessu.

- síðast en ekki sýst, veit einhver hvort að það sé hægt að æfa þetta á Akureyri.