Ekki nóg með það, Kyokushin félögin í Japan eru meira að segja að íhuga að lyfta banninu á hnefahögg(og olnboga!) í andlit, þá reyndar verður notkun hanska skylda.
Væri mikið heillaskref fyrir Karatefélögin á Íslandi að a.m.k bjóða upp á Kyokushin meðfram Shotokan, ef ekki alfarið. Flest fólk er bara farið að vilja meira contact í það sem það er að gera svona þvert yfir.