Mjölnir kynnir í samvinnu við Arnar Freyr Vigfússon, Brazilian Jiu Jitsu og submission grappling einkakennslu.

Um er að ræða 4vikna námskeið með 8manna hámarki þar sem farið verður í allt það sem tengist BJJ og grappling.
Hentugt bæði fyrir byrjendur og lengra koma til að fá ítarlega kennslu í litlum hóp og koma “game-inu” sínu á næsta level.
Arnar Freyr Vigfússon
-Reynsla
Margra ára reynsla úr blönduðum bardagaíþróttum.
Hefur dvalið um langt skeið í bæði Ameríku og Evrópu eingöngu að æfa MMA.
Er viðurkenndur þjálfari innan SBG.
Eini Íslendingurinn búsettur hérlendis með fjólublátt belti í BJJ
-Keppnisárangur:

1.sæti Oregon Subleague, advanced division, 175-199 pund.
3.Sæti Oregon Subleague, Subleague Championships, adv. div. 175-199 pund.
2.Sæti Irish Open 2006 Brazilian Jiu Jitsu. Open weight purple belt division.
1.sæti Mjölnir Open 2006, -81 kg.
1.sæti Mjölnir Open 2006, opinn flokkur

Ef þú hefur einhvern áhuga á að fá toppkennslu í Brazilian Jiu Jitsu og/eða submission grappling þá er þetta málið fyrir þig ath einungis 8 sæti í boði.
Kennt verður
Þriðjudaga 17:15-18:15
Fimmtudaga 17:15-18:15
Verð 9.900kr
Skráning og frekari upplýsingar veitir Arnar í sima 822-9698.
Árni Þór - Mjölnir/SBG