Nú var einhver að leita að capoeira um daginn, ég sé hérna auglýsingu hjá world class um að þeir séu að hefja námskeið á 8. jan.