Nú styttist í K-1 Grand Prix en það verður haldið á laugardaginn í Tokyo dome og mun ég sennilega fara þangað og sjá það live. Ég býst við því að áhorfendur muni vera tugirþúsunda enda er þetta stærsta kickbox keppni sem haldin er ár hvert.

Cardið er líka verulega spennandi en við erum að tala um Ernesto Hoost, Remy Bonjavsky, Semy Schilt o.s.frv.

Ég hlakka til að skrifa grein að keppninni liðinni.