Enn ein fjöðurinn í hattinn hjá Randy. Kominn með nóg af mma þá skellir kallinn sér í grappling.
Og þá á móti einum besta bjj manni síðustu ára.
Forvitnilegt að sjá hvernig fer.
Reyndar hefur Jacare farið yfir í mma og var steinrotaður af Jorge Patino í sínum fyrsta fight, mikið sjokk fyrir bjj menn í Brasilíu. Síðan hefur hann unnið 3 bardaga eftir þetta tap. Allavega hrikalega flottur grappler.

linkurinn á fréttina.

http://www.mmaweekly.com/absolutenm/templates/dailynews.asp?articleid=2837&zoneid=13