grein frá www.taekwondo.is

KÍ sendir eftirtalda aðila á EM 2006

Mótið átti upphaflega að fara fram í Dusseldorf en hefur verið flutt til Bonn. Ýmis teikn voru á lofti með að mótinu yrðri frestað fram á haust en svo fór þó ekki.

Það var ekki fyrr en í dag 24.apríl sem ný staðsetning var kynnt og því hefur TKÍ ekki sent inn lista yfir keppendurna sem við sednum að þessu sinni.

Fyrir hönd Íslands keppa á EM 2006 eftirtaldir aðilar:

Björn Þorleifsson
Auður Anna Jónsdóttir
Rut Sigurðardóttir
Haraldur Óli Ólafsson
Helgi Rafn Guðmundsson
Þjálfarar hópsins verða Master Park og Master Sigursteinn

Texti: Jón Ragnar Gunnarsson, Formaður TKÍ.
Stjórnandi á