
Meiðsli
Alltaf er hætta á að maður meiði sig í íþróttum alveg eins og í sjálfsvörnum til dæmis ef tveir strákar eru að æfa sig í sjálfsvörn og annar meiðir sig getur það verið alvarlegt og leitt til þess að menn hætti og áhugamálið fær minni atygli. En þetta getur verið mjög skemmtileg og holl íþrótt og menn þurfa að vera góðir í teyjuæfingum og vera með snögg viðbrögð. En ég vona að þetta áhugamál verði virkt og skemmtilegt!