Ég er búinn að vera að pæla mjög mikið í þessari bók.

Hef mikinn áhuga á því að fjárfesta í henni til að reyna að ná betri undirstoðu í æfingum mínum. Í rauninni er eina ástæðan sem fyrir því að ég er ekki búinn að fjárfesta í henni er peningaskortur og hræðsla um að þetta sé í raun og veru ekki svo mikill gæða gripur.

Þess vegna vildi ég tékka hérna á þeim íslendingum sem eiga hana og þá biðja þá um að segja álit sitt á bókinni.


Ég hefði aðalega hugsað mér hana í að bæta mig í Jiu-Jitsu eða samtengdu því.

http://www.mixedmartialarts.com/FightersNotebook/
“When all are one and one is all”- '