Sorry, en mér finnst Ufc vera meiri bílskúrsútgáfa af japanska Pride Fc.
Í Ufc eru menn nánast hættir að puncha heiðarlega, sérstaklega í gólfinu. Allt snýst um að ná að cutta (valda skurði á andliti eða höfði) andstæðinginn með ‘dirty boxing’ þannig að andstæðingnum blæði þannig að stoppa verði bardagann.
Þetta er gert með olnbogum í andlit ofl. sem er harðbannað í Pride Fc!
Veit það hljómar einkennilega en bardagakeppnir á borð við Pride Fc/UFC snúast ekki BARA um að vinna heldur að ‘put up a show’ með miklu action'i.
Fólk vill sjá bardagana standandi með flottum höggum, spörkum, köstum og sjá menn rotaða! (alveg eins og í boxi). Þetta er bara staðreynd.
Ekki bara einhvern ju jitsu gaur rykfalla með því að liggja á bakinu allar loturnar :)
“True words are never spoken”