Ef eitthvað fer í taugarnar á mér eru það fordómar gegn aikido (og líka hakama það er ekki eins og það sé ekki notað í margar aðrar bardagalistir)Það er óþolandi þegar er verið að líkja aikido við ballet og ég þekki það að eiginreinslu úr judo. Þetta er kannski með mýkstu baradagalistunum eru mörg góð köst og sniðugir lásar. Jafnvel þó ég hafi ekki æft þetta lengi hef ég séð þessa meistara geta ótrúlega hluti. Þannig hættið að dæma hluti sem þið vitið ekkert um eða í mesta lagi hafði horft á eina æfingu með þröngu hugarfari.

Aikido er mjög sniðug fyrir þá sem eru ekki mjög árásar gjarnir.