Við erum loksins flutt yfir í Egilshöllina eftir langa bið. Salurinn var vígður um helgina og fyrstu æfingar verða á morgun.
Börn, byrjendur mæta kl. 16.00, framhald börn kl. 17.00, fullorðnir kl, 18.00 og meistaraflokkur kl. 19.00. Tímataflan er ekki alveg ákveðin en hún mun verða hengd upp í salnum í vikunni
kveðja,
SeungSang