Vegna Norðurlandamótsins í Finnlandi hefur verið ákveðið að færa Nýjársmótið fram yfir NM. Ný dagsetning er þá laugardagurinn 31. janúar fyrir 12 ára og yngri og sunnudagurinn 1. febrúar fyrir 13 ára og eldri. Nánari upplýsingar hjá yfirþjálfurum hvers félags.

Mótstjóri