Eftirtaldir hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum Púmse-landsliðsins fyrir Norðurlandamótið 2004:

Karlar:

Arnar Snær Valmundsson, - Fjölni
Gústaf Halldór Gústafsson, - ÍR
Magnús Þór Benediktsson, - Fjölni
Sveinn Kjarval, - ÍR
Þorri Birgir Þorsteinsson, - Fjölni

Konur:

Ásgerður Bjarnadóttir - Ármanni
Guðrún Davíðsdóttir, - Ármanni
Hulda Rún Jónsdóttir - ÍR
Magnea Kristín Ómarsdóttir, - Fjölni
Svava Kristinsdóttir, - Ármanni
Tinna María Óskarsdóttir, - Fjölni
Þóra Kjarval, - ÍR

Þessir einstaklingar eru beðnir um að mæta stundvíslega kl. 18.45 föstudaginn 31. október í Taekwondo-sal Fjölnishússins. Æfingar eru hér eftir lokaðar og einungis fyrir ofangreinda iðkendur. Næstu opnu æfingar verða auglýstar síðar.


Sigursteinn Snorrason
Landsliðsþjálfari TKÍ, Púmse