Taekwondo samband Íslands mun á komandi tímabili taka upp svokallaðan “Ranking-lista” fyrir keppendur sína. Nánari upplýsingar koma seinna en í stuttu máli er hugsunin svona (með fyrirvara um breytingar):


Kjorúgí:
Gull á Bikarmóti: 1 stig
Sigur í bardaga: 1 stig


Púmse:
Gull á Bikarmóti: 3 stig
Silfur á Bikarmóti: 2 stig
Brons á Bikarmóti: 1 stig

Kjokpa:
Gull á Bikarmóti: 3 stig
Silfur á Bikarmóti: 2 stig
Brons á Bikarmóti: 1 stig


Stigaútreikningur fyrir Styrkleikalista TKÍ


Innlend Mót

Bikarmót, sjá ofan

Kjorúgí:
Gull á Íslandsmóti: 3 stig
Sigur í bardaga: 1 stig

Púmse:
Gull á Íslandsmóti: 5 stig
Silfur á Íslandsmóti 3 stig
Brons á Íslandsmóti: 1 stig

Kjokpa:
Gull á Íslandsmóti: 5 stig
Silfur á Íslandsmóti: 3 stig
Brons á Íslandsmóti: 1 stig


Erlend Mót

Opin mót 1, háð samþykki listastjóra:
Þann 10. 9 ’03 eru samþykkt eftirfarandi mót:
Scottish Open, Scandinavian Open, Wonderful Copenhagen. Önnur mót þarf að tilkynna fyrirfram og fá samþykkt til að fá þau metin til útreiknings.

Gull: 3 stig
Silfur: 2 stig
Brons: 1 stig
Sigur í bardaga 3 stig

Opin mót 2, háð samþykki listastjóra:
Þann 10. 9 ’03 eru samþykkt eftirfarandi mót:
Dutch Open, Belgian Open, Korea Open. Önnur mót þarf að tilkynna fyrirfram og fá samþykkt til að fá þau metin til útreiknings.

Gull: 5 stig
Silfur: 3 stig
Brons: 1 stig
Sigur í bardaga 3 stig


Svæðamót 1, NM
Gull: 5 stig
Silfur: 3 stig
Brons: 1 stig
Sigur í bardaga 3 stig

Svæðamót 2, EM
Gull: 10 stig
Silfur: 7 stig
Brons: 5 stig
Sigur í bardaga 5 stig

Stórmót, HM, Ól.leikar
Gull: 25 stig
Silfur: 15 stig
Brons: 10 stig
Sigur í bardaga 10 stig



Stigin munu nýtast landsliðsþjálfurum við val á landsliði auk margs annars gagns fyrir keppendur, stjórnendur sem og alla sem hafa áhuga á TKD.

kveðja, SeungSang