Halló

Ég er svona að spyrjast fyrir um hvort TKD félögin á íslandi séu að einhverju leyti með mismunandi áherslur á því sem er kennt mest og svoleiðis. T.d. ef sum félög leggja meiri áherslu á þol og styrk en önnur á ólimpískt tkd og kannski enn önnur á Poomse og þar fram eftir götunum.
Ég hef líka heyrt að beltaprófin séu rosalega mis-erfið hjá félögunum, er það rétt?