ég hef tvisvar kept á móti í TKD (tapað í bæði skiptin en skiptir ekki máli) og í bæði skiptin hefur það verið ekkert smá erfitt því þegar maður er í brynju og með hjálm er maður að deyja úr hita og svo er maður að berjast þá kemur dómarinn og segir manni að gera eitthvað ekki aftur (maður heyrir ekkert hvað hann segir útaf hjálminum) og svo seinna er marður allt í einu kominn með mínusstig (suckandi) svo er bardaginn búinn og maður vinnur/tapar og svo er bara skemmtilegt að horfa á aðra bardaga eftir manns sjálfan eða fyrir fer eftir ýmsu.


ps.
of löng bið að senda inn grein þannig að ég varð að senda grein (suckandi) og ég veit að hún er leiðinleg.