ég var að spá í ykkar áliti um hvort það sé nauðsynlegt að vera massaður og þungur til að vera sá besti?
nú eru þyngdarflokkar í næstum öllum bardagaíþróttum og þar að leiðandi er talið að sá sem er í þungarvikt sé betri, eða hafi meira advantage en þeir léttari… og menn eru að þyngja sig upp um flokka til að sanna sig betur fyrir sjálfum sem og efla sjálfstraustið en hæfileikarnir eru þeir sömu og áður, bara komin meiri þyngd í aðilann… gerið það hann endilega betri?
hversu mörg ykkar lyftið með æfingum?
hversu oft?
og hvað eruði nú þung?
og hvað er ykkar álit?
og er þetta áhugamál alveg að gefa upp öndina?