UFC! Slagsmál eða bardagi? Einsog kannski flestir bardagalistar menn hér á landi kannast við er UFC (ULTIMATE FIGHTING CHAMPIONSHIP) sem er keppni þar sem flest allt er leyft og hafa menn víðsvegar úr heiminum með mismunandi stýla komið til að spreyta sig á keppninni.

Ég hef mjög mikinn áhuga á UFC og finnst voða gamann að horfa á þetta. En það sem ég hef verið að spá í er það hvort þetta sé bardagi eða slagsmál???? Einsog flestir ættu að vita eru slagsmál án regla en bardagi er með reglum. En í UFC er mjög lítið um reglur þó að ég veit að það er bannað að bíta. En er þetta bardagi eða slagsmál hvað er þitt álit?

Síðan þætti mér mjög gaman ef fólk gæti komið með eithvað um UFC og mér finnst líka mjög leiðinlegt að þetta sé ekki sýnt á Íslandi.

Hver er uppáhalds UFC bardagakappinn þinn??? minn er Ken Shamarock
Stjórnandi á