Eru ekki flestir sem æfa bardagalistir hér á íslandi ekki bara sjálfumglaðir einfeldningar og asnar sem vilja geta átt auðveldara með að berja mann og annan og montað sig á fylleríum.. eða er þetta almennilegt fólk sem bara einfaldlega finnur sig í þessum sjálfsaga reglum og líkamsrægt?. Ég meina hvernig er tekið á móti byrjendum inní þennan heim? Er eingöngu kennt bardagaaðferðirnar eða er farið útí heimspekina líka? Opnar þetta hugan á þröngsýnu fólki? Haldið þið(sem æfið)að þetta geti dregið fólk uppúr þunglyndi og hjálpað fólki sem er búið að vera í neyslu(dóp)að halda sig frá því að falla aftur? Gera þeir sem æfa saman eithvað til að kynnast líka utan æfingarsalarins? Er þetta jákvæður og góður félagskapur(svona almennt) sem borgar sig að reyna að falla inní ef maður hefur áhuga á Bardagalistum?