grein frá www.taekwondo.is


Haustmót Fjölnis 2002
Hið árlega haustmót Fjölnis verður haldið laugardaginn 12. október og sunnudaginn 13. október. Á laugardeginum verður barnamót Fjölnis, þar sem keppt verður í Poomse (tækniform) og Kyorugi (bardaga). Í poomse verður skipt í hópa eftir beltagráðum, og fá keppendur að taka eitt poomse að eigin vali. Í Kyorugi verða fjórir hópar, raðað niður eftir
aldri og þyngd óháð kyni, og snerting í höfuð ekki leyfð.
Á sunnudeginum verður svo fullorðinsmót. Í poomse er skipt í tvo flokkar eftir beltagráðu og kyni. Í Kyorugi er einnig skipt niður í tvo flokka eftir beltagráðum og kyni. Að auki eru junior (unglinga) og senior (fullorðins) flokkar.
Haustmór Fjölnis er opið öllum.
Stjórnandi á