Núna í dag 21.sept stóðst hann Þorri Birgir Þorsteinsson 1.dan prófið sitt í TKD með glæsibrag. Þorri stóð sig með prýði eftir mjög gott og erfitt próf. Þorri hefur æft mjög stíft hjá Fjölni í rúm 6ár og var núna líkamlega og andlega tilbúin í það að taka þetta erfiða próf. Dómari í Prófinu var Sigursteinn Snorrason 4.dan og honum til aðstoðar Arnar Bragason 1.dan og formaður TKÍ Snorri Hjaltason. Í enda prófsins spurði Sigursteinn hvort einhver frá öðrum félögum mótmælti því að Þorri væri að fá 1.dan og allir þögðu og þá er það einsog í brúðkaupum að gagngrýna strax ef eithvað er annars bara halta sér saman við óskum Þorra að sjálfsögðu til hamingju frá öllum í FJÖLNI !!!

HwaRang - The flowering manhood
Stjórnandi á