Úrslit Sumarmót 12 ára og yngri 1. júní 2002
Fjölnishúsið, Grafarvogi

Púmse (form)
F= Fjölnir
K= Keflavík
flokkur 1:
1. Kristín Anný Walsh F
2. Gunnar Róbert Walsh F
3. Bergsteinn Magnússon K

flokkur 2:
1. Sindri Þór Jónsson F
2. Ásdís Pétursdóttir F
3. Eyþór Andri Einarsson F

flokkur 3:
1. Þórir Freyr Finnbogason F
2. Iðunn Gunnarsdóttir F
3. Ragnar Builong Jónsson F

flokkur 4:
1. Ástþór Arnar Bragason F
2. Klara Óðinsdóttir F
3. Elvar Einir Oddsson F

Kjorúgí (bardagi)

flokkur 1:
1. Gunnar Már Vilbertsson K
2. Ásdíd Pétursdóttir F
3. Björn Heimir Björnsson F
4. Gústaf Bjarnason F
flokkur 2:
1. Bergsteinn Magnússon K
2. Elvar Einir Oddsson F
3. Trausti Matthiasson K
4. Ragnar Builong Jónsson F
flokkur 3:
1. Hlynur Þór Árnason F
2. Hildur Georgsdóttir K
3. Ástþór Arnar Bragason F
4. Klara Óðinsdóttir F
flokkur 4:
1. Gunnlaugur Ásgrímsson K
2. Andri Viðar Oddsson F
3. Valdimar Kristján Pardo F
4. Svavar Helgi Jónasson F

Keppandi mótsins var Ástþór Arnar Bragason, Fjölni með eitt gull og eitt brons. Hann háði æsispennandi bráðabana við Bergstein Magnússon, Keflavík sem náði sama árangri. Ásdís Pétursdóttir, Fjölni varð svo í þriðja sæti í heildarkeppninni.