Nýr umræðuvefur fyrir Taekwondofélög Íslands Sennilega mjög þæginlegt fyrir félöginn að fá svona prívat spjallherbergi fyrir sig.
Þessi frétt er fengin frá www.taekwondo.is.

—————————–
Nýr umræðuvefur fyrir Taekwondofélög Íslands

Taekwondo Ísland og Eidola býður núna Taekwondodeildunum upp á eigin umræðuvef. Þetta er gert til að fólk geti skipst á upplýsingum, skrifað greinar, auglýst, sett inn tilkynningar eða bara spjallað saman. Félögin fá hver sitt eigið umræðuherbergi, sem ætlað er til félagsmanna, umsjónarmanna og þjálfara félaganna.

Hugbúnaðurinn (Eidola Discussion Forum) var hannaður og gerður af Eidola fyrir þremur árum síðan og hefur verið mikið notaður af hinum ýmsu aðilum. Nú hefur hann verið mótaður í samræmi við kröfur Taekwondofélaganna á Íslandi.

Við viljum endilega hvetja alla til að prufa og nota nýju umræðusíðurnar.

Umræðuherbergi:
Afturelding: http://aftureldingspjall.tkdis.com
Ármann: http://armannspjall.tkdis.com
Björk: http://bjorkspjall.tkdis.com
Fjölnir: http://fjolnirspjall.tkdis.com
HK: http://hkspjall.tkdis.com
ÍR: http://irspjall.tkdis.com
Keflavík: http://keflavikspjall.tkdis.com
Þór: http://thorspjall.tkdis.com

Kveðja
Erlingur Jónsson
Taekwondo Ísland og Eidola (Eidola.com)