hef tekið eftir því að enginn almennilegur TKD orðalisti er á þessari síðu svo ég sendi inn þennann hérna sem þjálfarinn minn Sigursteinn Snorrason 3.dan setti samann og á hann allann heiður skilinn.

Taekwondo
Dojang Dreki
orðalisti fyrir 10.-1. geup

Skipanir:
Kóreska framburður merking
1. Charyeot tsjarjot réttstaða
2. Kyeoung ne kjongne hneigja sig
3. Kyosanim ke kyoung ne kjósanímke kjongne heilsa kennara
4. Kuki ae dae ha yo kúkkíe dehajó heilsa fána
5. Jun byi tsjúmbí tilbúin(n)
6. Ki hap kíap öskur
7. Oreun chok órun tsjók hægri
8. Oen chok en tsjók vinstri
9. Pandae roh pande ró skipta(öfugt)
10. Pa roh pa ró eins og áður(sama stað)
11. Ta shi tasí aftur
12. Tui roh túí ró aftur á bak
13. Tui do rat túí dórat snúa við
14. Ap roh ap ró áfram
15. Yeop roh job ró til hliðar
16. Koo ryoung opshi kúrjong opsí án talningar(sjálfstætt)
17. An dsa andsa setjast niður
18. Yi roh sat írosat standa upp
19. Keu man kuman hætta
20. Kal lyeo kaljo stoppa
21. Tui eo túío hoppa(stökkva)
22. keu daeum e kudaume næst
23. Jun byi undong tsjúmbí úndóng upphitun
24. Yeon seub jon sub æfa
25. Bballi bballí hratt
26. Cheon cheon hee tsjon tsjon hí hægt
27. Ta rah hagi tara hagí elta
28. Chang cho hagi Tsjangdsjó hagí flýja(hörfa)
29. Pal chagi jun byi paltsjaggí tsjúmbí tilbúin að sparka
30. Pal chigi hae paltsíggí he gera armbeygjur

Spörk:
1. Ap chagi ap tsjagí framspark
2. Ap cha oliggi apdsja ólíggí háspark
3. Yeop chagi jop tsjagí hliðarspark
4. Tol yeo chagi tóljo tsjagí bogaspark
5. Nae ryeo chagi nerjo tsjagí axarspark
6. Ton ligi chagi tónlíggí tsjagí hálfmánaspark
7. Pandael chagi pandel tsjagí öfugt hálfmánaspark
8. Tui chagi túí tsjagí bakspark
9. Hoo ryeo chagi húrjo tsjagí krókspark
10. Tui hoo rigi túí húrígí krókspark m/ snúningi
11. Na rae chagi nare tsjagí tvöfalt bogaspark
12. Na rae ban nareban hvirfilspark
13. Pi deul chagi pídul tsjagí snákaspark
14. Pa kaht chagi paggat tsjagí hnéspark
15. Chig gi tsjíggí hamarspark
16. Pa roh chagi paró tsjagí gagnárás
17. Mi reoh chagi míro tsjagí ýtispark
18. Moo reup chagi múrup tsjagí hnélyftur
19. Noo lyeoh chagi núljo tsjagí lágt hliðarspark
20. Sam paek yook ship sampek júksjíp 360° spark

Skref:
1. Ap noh lim ap nóllím framskref
2. Yeop noh lim jop nóllím hliðarskref
3. Tui noh lim túí nóllím bakskref
4. Pa guo noh lim paggúo nóllím skiptiskref
5. Tol yeo noh lim tóljo nóllím bogaskref
6. Na rae noh lim nare nóllím snúningsskref

Heiti líkamshluta:
1. Eol gool olgúl andlit
2. Mori morí höfuð
3. Mok mók háls
4. Teuk tuk haka
5. Ip íp munnur
6. Noon nún augu
7. Koh kó nef
8. Mohm tong mómtóng magi/líkami
9. Sohn són hönd
1 0. Pal koop palkúp olnbogi
11. Moo reup múrup hné
12. A rae are svæði neðan beltis
13. Pal teung paltung rist
14. Tan jon tandsjon miðpunkturinn,
uppspretta lífsorkunnar
15. Teung tung bak
16. Pal pal fótur
17. Ju mohk dsjúmok hnefi
18. Sohn karak sónkarak fingur
19. Pal karak palkarak tær
20. Hori horí mjaðmir

Töluorð: kín-kóreska
1. Ha na hana íl
2. Tool túl í
3. Sed sed sam
4. Ned ned sa
5. Ta sod tasod ó
6. Jo sod josod júk
7. Il gop ílgóp tsjíl
8. Jo dohl jodol pal
9. A hop ahóp kú
10. Yeol jol sjíp
11. Yeol ha na jol hana sjíp íl
21. Seu mool sumúl í sjíp
30. Sa reun sarun sam sjíp
40. Ma heun mahun sa sjíp
50. Shuin súín ó sjíp
100. Paek pek pek
200. I paek í pek í pek
1000. Cheon tsjon tsjon

Almennt:
1. Taekwondo Thegúondó vegur handa og fóta
2. Sa beom nim sabomním kennari, 4.dan
3. Kyo sa nim kjósaním kennari, 1-3.dan
4. Son saeng nim sonsengním kennari, hærra belti
5. do jang dódsjang skóli, æfingastaður
6. Do bohk dóbók galli
7. Tti ttí belti
8. Ho goo hógú brynja
9. Sim sa símsa próf
10. Kyeoung gi kjong gí keppni
11. Poom sae púmse form „sérstakar hreyfingar“
12. Tae kuk gi tegukkí kóreski fáninn
13. Ki bohn kíbón grundvallartækni
14. Ho shin sool hósínsúl sjálfsvörn
15. De ryan derjan bardagi
16. Choop ki de ryan tsjúpkí derjan bardagi án snertinga
17. Yak sook de ryan jaksúk derjan „lof” bardagi
18. Cha yo de ryan tsjajó derjan frjáls bardagi
19. Boh de ryan bó derjan skrefabardagi
20. Teuk poom tuk púm Sjálfstæð tækni

Stöður:
1. Ap su gi apsogí göngustaða
2. Ap kooh bi apkúbí framstaða
3. Choo jum su gi tsjúdsjum sogí riddarastaða
4. Tuit kooh bi túít kúbí bakstaða
5. Ko ah sugi kóa sogí kross-staða
6. Mo ah su gi móa sogí fætur saman
7. Hag dari su gi hagdarí sogí storkstaða
8. Kyeo reum sae kjorumse bardaga-staða
9. Pal chi gi su gi paltsjíggí sogí armbeygjustaða
10. Pyeon hyi su gi pjonhí sogí hlustunarstaða
Varnir:
1. A rae mag gi are maggí vörn f. neðan belti
2. Ahn mag gi an maggí vörn m. innri hlið handar
3. Yahn mag gi jan maggí vörn m. ytri hlið handar
4. Eol gool mag gi olgúl maggí andlitsvörn
5. Sohn nal mag gi sónnal maggí hnífshandarvörn
6. Sohn pa dak mag gi sónpadak maggí lófavörn
7. Ka wi mag gi kaúí maggí skæravörn
8. Keum gang mag gi kumgang maggí demantsvörn
9. Oh san teul nag gi ósantul maggí fjallsvörn
10. Kyeo roo mag gi kjorúmaggí keppnisvörn

Högg:
1. Jyi reu gi dsjírugí högg(m. hnúum)
2. Ji gi dsjígí högg
3. Pa roh paró samsvarandi
4. Pan dae pande öfugt
5. Pyeon sohn kut pjonsón kut spjótshönd
6. Too sohn kut túsón kut tvöföld spjótshönd
7. Sohn kal són kal hnífshögg
8. Ju mok dsjómok hnefi
9. Me ju mok me dsjúmok hamarshögg
10. Teung ju mok tung dsjúmok bakhnefi
11. Pam ji reu gi pam dsjírugí hnetuhnefi
12. Ba dak sohn badak són lófahögg
13. A keum sohn akum són kyrkingarhögg


Tae geuk poom sae
Teguk púmse, merking og tákn

1. Tae geuk il jang (Teguk íl dsjang)
Táknið er Keon kon. Kraftur og karlmannlegir eiginleikar. Kon er
skapari alheimsins og faðirinn í Teguk-fjölskyldunni. Kon er hreint Yang (jang)
(hvítt).
2. Teguk í dsjang
Táknið er Tae te. Gleði og léttleiki. Te er kvenlegt í eðli sínu, rólegt og ljúft.
Te er yngsta dóttirin í Teguk-fjölskyldunni.
3. Teguk sam dsjang
Táknið er Ri rí. Eldur. Rí er í eðli sínu breytilegt afl og í stöðugri þróun.
Rí er önnur dóttirin í fjölskyldunni.
4. Teguk sa dsjang
Táknið er Jin dsjín. Elding, hið óvænta. Dularfullt og ógnvekjandi afl,
líkt og þrumuveður. Dsjín er yngsti sonurinn í fjölskyldunni.
5. Teguk ó dsjang
Táknið er Sohn són. Vindurinn og loftið. Són er í senn bæði blíður eins og
golan og tortímandi eins og fellibylurinn. Són er elsta dóttirin í fjölskyldunni.
7. Teguk júk dsjang
Táknið er Gam gam. Vatnið og regnið, mjúkt efni sem þó hefur kraft til að
hola steina og mola fjöll. Eðli mannsins endurspeglast í gam. Annar
sonurinn í fjölskyldunni.
7. Teguk tsjíl dsjang
Táknið er Gan gan. Fjallið, stöðugleiki, jafnvægi og festa. Gan er elsti
sonurinn í fjölskyldunni.
8. Teguk pal dsjang
Táknið er Gohn gón. Móðir alheimsins, hið fóstrandi afl sem tekur sköpun
gon og elur upp. Saman mynda gon og gón alheiminn og allt sem í honum
er. Teguk heimspekin byggist á hugmyndinni um að allt sé til orðið út af
samspili þessarra tveggja afla. Gón er hreint Jin dsjín(svart).
Nauðsynlegt er að kunna átta Teguk form og Kórjo púmse til að öðlast
svarta beltið í Taekwondo.
Stjórnandi á