Tók eftir því að það er þegar búið að senda inn úrslitinn en þau eru bara hjá íslensku þjóðinni. Þetta fann ég á www.tkdis.com og er þetta yfir alla flokkanna á mótinnu og væri það miklu betra að birta hann og þá getur maður fengið að skoða alla.

Og vill ég benda ykkur á þennann kall =Senior (84- kg) Ken Holter, Noregi. Hann er rosalega stór og mikill maður en samt sprækur sem lækur, hann er með sér smíðaða brynju því það er ekki til hans stærð í WTF. Það er mjög gamann að sjá hann keppa.

Senior (58-62kg) Endre Steffensen, Noregi. Hafnaði í 3.sæti, hann er núna staddur hérna á landinu og er þegar búin að keppa æfingar bardaga við þá Trausta og Örn úr Fjölni sem er enginn lömb að leika sér við. Það var mjög gamann að sjá þá í þessum æfingar bördögum.

Og ef þið hafið fleiri upplýsingar um æfingarbúðinar sem eru nú í gangi hjá ÍR endilega svarið þá þesari grein. Yrði líka mjög gamann að fá að sjá myndir frá þeim, og áður en ég líka þessari grein vill ég minna ykkur á að Scottish Open er nú á næstunni og fara öll félög í TKD á landinu út í einu og verður þetta mjög gamann og nú er það bara að standa sig úti.

Takk fyrir HwaRang.





Konur:

Junior (-42kg)
1. Mira Hannola, Finnland.
2. Mari Lapinsalo, Finnland.

Junior (42-46kg)
1. Tiina Eskuri, Finnland.
2. Katariina Salomaki, Finnland.
3. Christina Olsen, Danmörk.

Junior (46-49kg)
1. Hanna Zajc, Svíþjóð.
2. Susanna Rossi, Finnland.

Junior (49-52kg)
1. Carla M Pantzar, Svíþjóð.
2. Martine Kiel, Danmörk.

Junior (52-55kg)
1. Alexandra Møller, Svíþjóð.
2. Sara Kampe, Finnland.
3. Sabrina Smith, Danmörk.

Junior (55-59kg)
1. Karoliina Salomaki, Finnland.
2. Julia Fieler, Noregi.
3. Camilla Slowik, Danmörk.
3. Anette Finstad, Noregi.

Junior (59-63kg)
1. Christina Rasmussen, Danmörk.
2. Karoline Kedzierska, Svíþjóð.
3. Þórdís Úlfarsdóttir, Ísland
3. Anne Mette Juhl, Noregi.


Karlmenn:

Junior (-45kg)
1. Ali Kulbay, Svíþjóð.
2. Kemal Sarakowski, Svíþjóð.

Junior (45-48kg)
1. Johan Lindeberg, Svíþjóð.
2. Bjørn Bergholdt, Noregi.

Junior (48-51kg)
1. Loi Van Lee, Danmörk.
2. Kevin Doan, Finnland.
3. Azam Nazim, Danmörk.
3. Thang Chong, Noregi.

Junior (51-55g)
1. Raymond Andreassen, Noregi.
2. Heikki Kemppi, Finnland.
3. Lam Hyung, Danmörk.
3. Emil Meng Lund, Danmörk.

Junior (55-59kg)
1. Ossi Ruohonen, Finnland.
2. Kristoffer Torseth, Noregi.
3. Henrik Kristensen, Danmörk.
3. Arnold Eriksson, Svíþjóð.

Junior (59-63kg)
1. Marco From, Danmörk.
2. Mickael Chovanec, Svíþjóð.
3. Andre Ingvaldsen, Noregi.
3. Daniel Mrsa, Noregi.

Junior (63-68kg)
1. Amin Masrour, Svíþjóð.
2. George Makdessi, Svíþjóð.
3. Andre B. Andersen, Danmörk.
3. Janne Sarakorpi, Finnland.

Junior (68-73kg)
1. Richard Sandgren, Svíþjóð.
2. Christoffer Forsstrøm, Svíþjóð.
3. Theis Overgaard, Danmörk.
3. Robert Honningsdalsnes, Noregi.

Junior (73-78kg)
1. Samir Aknouche, Svíþjóð.
2. Adis Baksic, Svíþjóð.
3. Troels Lagoni, Danmörk.

Junior (78- kg)
1. Anders B. Madsen, Danmörk.
2. Anders B. Eriksen, Noregi.
3. Merage Salehian, Svíþjóð.


Konur:

Senior (-47kg)
1. Angela Seropian, Svíþjóð.
2. Hildegunn Lyngfeldt, Noregi.

Senior (47-51kg)
1. Ellinor Wede, Svíþjóð.
2. Kristine Sletten, Noregi.

Senior (51-55kg)
1. Lise Hjortshøj, Danmörk.
2. Kristina Jørgensen, Danmörk.
3. Desiree Andreassen, Noregi.
3. Sara Wikstrøm, Svíþjóð.

Senior (55-59kg)
1. Patricia Rodriques, Svíþjóð.
2. Signe Bruun, Danmörk.
3. Saina Savage, Finnland.
3. Marina Markovic, Svíþjóð.

Senior (59-63kg)
1. Carolin Persson, Svíþjóð.
2. Essi Aronen, Finnland.
3. Heli Vaisanen, Finnland.
3. Mariann Aspenes, Noregi.

Senior (63-67kg)
1. Nina Solheim, Noregi.
2. Laila Madsen, Danmörk.
3. Kirsimarja Kuutsehin, Finnland.
3. Lie Kylborn, Svíþjóð.

Senior (67-72kg)
1. Johanne Lyngbye, Danmörk.
2. Veera Liukkonen, Finnland.
3. Anne Marie Iversen, Noregi.
3. Lovisa Ibenholt, Svíþjóð.

Senior (72- kg)
1. Dad Assam, Svíþjóð.
2. Katrine Torbensen, Danmörk.
3. Rakel Wilson, Svíþjóð.


Karlmenn:

Senior (-54kg)
1. Cliver Zardan, Svíþjóð.
2. Arto Lehtola, Finnland.
3. Marko Muurikka, Finnland
3. Adnan Mahovic, Svíþjóð.

Senior (54-58kg)
1. Juho Kostiainen, Finnland.
2. Marko Asunto, Finnland.
3. Khaligue Rana, Noregi.
3. Tore Larsson, Svíþjóð.

Senior (58-62kg)
1. Anton Budak, Svíþjóð.
2. Jan Pyykkø, Finnland.
3. Endre Steffensen, Noregi.
3. Robert Jensen, Svíþjóð.

Senior (62-67kg)
1. Saku Selin, Finnland.
2. Lennart Theilgaard, Danmörk.
3. Mika Tarhanen, Finnland.
3. Sverrir Sverrirsson, Ísland.

Senior (67-72kg)
1. Björn Þorleifur Þorleifsson, Ísland.
2. Riku Alahame, Finnland.
3. Michael Nyboe, Danmörk.
3. Jani Hirvonen, Finland.

Senior (72-78kg)
1. Ulf Jonasson, Svíþjóð.
2. Aki Anannala, Finnland.
3. Jani Ståhl, Finland.
3. Per Haggstrøm, Svíþjóð.

Senior (78-84kg)
1. Joonas Soila, Finnland.
2. Shakir Gul, Noregi.
3. Janne Jarvinen, Finnland.
3. Monir Muhammed, Svíþjóð.

Senior (84- kg)
1. Ken Holter, Noregi.
2. Tobias Sundqvist, Svíþjóð.
3. Tommy Kamp, Noregi.
3. Haris Basovic, Svíþjóð.
Stjórnandi á