Þetta er nú bara fyrir þá sem vita ekkert um TKD og vilja fræðast meira um þessa unaðslegu list sem hefur breyt lífi margra manna.

TaeKwonDo er kóreisk bardagar-og sjálfsvarnaríþrótt sem leggur áherslu á fæturna í sjálfsvörn. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna.
TaeKwonDo skiptist í tvo meginhluta: Poomse og Sparring.
Poomse er tæknilegi hluti TaeKwonDo og eldri þáttur hennar.
Sparring er bardagaþátturinn þar sem tveir aðilar koma saman og berjast.

TaeKwonDo er eina bardaga-og sjálfsvarnaríþróttin sem viðurkennd er af Alþjóðlega Ólympíuráðinu og var sýningaríþrótt á leikunum 1988 og 1992. TaeKwonDo mun verða opinber keppnisíþrótt á Ólympíuleikunum árið 2000 í Sydney, Ástralíu.
The World TaeKwonDo Federation eru alþjóðleg TaeKwonDo-sambönd. WTF Official Site.
Öll íslensku TaeKwonDo félögin eru í WTF.
Stjórnandi á